Artist: 
Search: 
Reddit

Nýdönsk - Innan Um Flk lyrics

Læðist eins langt og ég kemst,
reyni að halda mér í kafi.
Eins djúp og ég get á botninum
og hlusta á það.
Kem rólega upp
án þess að láta á mér kræla.
Fer aftur í kaf
og reyni að bíða rólega.
Innan um fólk
sem vantar sjálft sig.
Innan um fólk
sem vantar allt.
Innan um fólk
sem leggst uppá mig.
Innan um fólk
sem er kalt.
Læðist ég frá, gref mig í fönn,
reyni að halda á mér hita.
Eins djúpt og ég get,
í skaflinum,
og hlusta á þetta.
Innan um fólk
sem vantar sjálft sig.
Innan um fólk
sem vantar allt.
Innan um fólk
sem leggst uppá mig.
Innan um fólk
sem er kalt.